Eldhús | HTH

AÐ FINNA RÉTTU HÖNNUNINA FYRIR ELDHÚSIÐ

Hönnun eldhússins ætti að ríma við þarfir þínar. Þetta höfum við hjá HTH alltaf haft að leiðarljósi. Allar okkar innréttingar má finna á einum og sama stað svo þú hafir sem mesta yfirsýn. Notaðu flokkunarmöguleikana eða flettu í gegnum listann til að finna réttu hönnunina fyrir þig.

Allar gerðir innréttinga eru fáanlegar fyrir bæði eldhús og baðherbergi.

VIÐ AÐLÖGUM OKKUR AÐ ÞÍNU RÝMI OG ÓSKUM

Allar eldhúsinnréttingarnar á þessari síðu, í vörulistum og í sýningarsal eru
bara ætlaðar sem dæmi. Þú getur valið um höldur á þær hurðir sem þér líst best á og eins breytt
um borðplötu. Myndirnar eru til þess eins að veita innblástur.

Eldhúsið verður lagað að þínu rými og óskum.

Bókaðu hönnunarfund og fáðu aðstoð við að hanna draumaeldhúsið.

Til baka
Til baka
Vefur í vinnslu