Sjálfbærni | HTH

SJÁLFBÆRNI

HTH sem er einn af stærstu framleiðendum eldhúsinnréttinga í Norður-Evrópu er í einstakri aðstöðu til þess að leggja sitt af mörkum í grænum umskiptum. Þetta hefur mikið hvatningargildi og er ástæða þess að HTH er með vel skilgreinda og skýra stefnu í að vinna að þeim breytingum sem eru nauðsynlegar til þess að leggja sjálfbærari framtíð lið.

Áherslur okkar í sjálfbærni

HTH vinnur að sjálfbærri þróun á fimm áherslusviðum sem hvert um sig tekur á einhverjum
af 17 heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Við vinnum ekki ein að sjálfbærri
framtíð...

heldur í nánu samstarfi við eigendur okkar, Nobia – sem er einn stærsti framleiðandi innréttinga í Evrópu og býr yfir dýrmætri sérfræðiþekkingu og úrræðum til þess að styðja við vegferð okkar í grænum umskiptum.

Til baka
Til baka
Vefur í vinnslu